Óskar Steindórsson

©Sverrir Vilhelmsson

Óskar Steindórsson

Kaupa Í körfu

Sextán ára piltur, sem hné skyndilega niður á knattspyrnuæfingu í síðustu viku er nú á góðum á batavegi og ekki útlit fyrir annað en að hann muni ná sér að fullu. Óskar Steindórsson, slökkviliðsmaður í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, var að æfa fótbolta þegar þetta gerðist og hóf hann þegar í stað lífgunartilraunir sem læknar telja líklegt að hafi bjargað lífi piltsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar