Undirbúningur jóla í Stykkishólmi
Kaupa Í körfu
Í Norska húsinu í Stykkishólmi er jólablærinn að færast yfir húsið. Sett hefur verið upp sýning frá ýmsum tímaskeiðum á jólatrjám, jólaskrauti, jólakortum og öðru sem tengist jólum og jólahaldi. Myndatexti: Bjarni Lárusson kaupmaður með jólasvein, sem honum þykir mjög vænt um. Hann hefur fylgt honum í verslunarstörfum í yfir 40 ár. Fyrst þegar hann starfaði í kaupfélaginu, svo fylgdi hann honum yfir í Sigurðarbúð og að lokum í Hólmkjör. Nú er jólasveinninn orðinn gamall og kominn á byggðasafnið, en aldurinn ber hann vel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir