Undirbúningur jóla í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Undirbúningur jóla í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Í Norska húsinu í Stykkishólmi er jólablærinn að færast yfir húsið. Sett hefur verið upp sýning frá ýmsum tímaskeiðum á jólatrjám, jólaskrauti, jólakortum og öðru sem tengist jólum og jólahaldi. Myndatexti: Einar Karlsson sker sér væna flís af feitum sauð, en hangikjötslærið sá hann hanga í búrinu í Norska húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar