Kortadagur á vegum Landmælinga Íslands

Sigurður Elvar

Kortadagur á vegum Landmælinga Íslands

Kaupa Í körfu

Það var mikið um að vera sl. föstudag er svonefndur kortadagur fór fram á vegum Landmælinga Íslands. Þar fór m.a. fram ráðstefnan "IS 50V - Landupplýsingar fyrir framtíðina" í Bíóhöllinni á Akranesi ásamt því sem sýning Landmælinga Íslands - "Í rétta átt" var opnuð í Safnaskálanum að Görðum. Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra Íslands, opnaði safnið. Myndatexti: Kortadagur: Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga, og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra við opnun sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar