Vímuvarnarfundur

Guðrún Vala

Vímuvarnarfundur

Kaupa Í körfu

Rætt um vímuvarnir og fíkniefni á fundi í Borgarnesi. Um 50 foreldrar unglinga í Borgarnesi mættu í félagsmiðstöðina Óðal sl. miðvikudagskvöld til þess fræðast um vímuvarnir, auk þess að ræða hvað helst þyrfti að varast og hvernig ástandið væri á svæðinu í dag. Fræðslan ber heitið "Hættu áður en þú byrjar" og er samstarfsverkefni Marita á Íslandi, lögreglunnar, félagsþjónustunnar, vímuvarnanefndar og grunnskólanna í Borgarbyggð. Aðalfyrirlesari var Magnús Stefánsson forvarnafulltrúi sem fyrr um daginn fræddi nemendur í 8. til 10. bekk um skaðsemi fíkniefna. Myndatexti: Margt að varast: Aðalfyrirlesari var Magnús Stefánsson forvarnarfulltrúi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar