Frosti Logason

Árni Torfason

Frosti Logason

Kaupa Í körfu

Á FIMMTUDAGINN var tilkynnt um tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Rokksveitin Mínus varð fengsæl og fékk alls fimm tilnefningar..... Mínus fagnaði fimm ára afmæli fyrir stuttu og hiklaust hafa hlutirnir aldrei litið betur út en nú. Frosti Logason er annar gítarleikari sveitarinnar og segir hér Morgunblaðinu aðeins af sjálfum sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar