Körfukrakkar - Körfuknattleiksmót Fjölnis
Kaupa Í körfu
SKÚFFUKAKA, sund, blysför, bíó, kvöldvaka og körfubolti - betra verður það varla. Það fannst krökkunum á körfuknattleiksmóti Fjölnis, Hópbílamótinu, um síðustu helgi og þegar rúmlega 400 krakkar upp að 11 ára aldri koma saman er nokkuð víst að fjörið verður talsvert. Keppt var í íþróttasal Rimaskóla og íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi en flestir keppendur gistu í skólastofum Rimaskóla. MYNDATEXTI: Patreksfirðingar áttu sína fulltrúa á mótinu enda æfa þar körfubolta um 70 krakkar en í skólanum þar eru um 110. Hópurinn kom með foreldrum á einkabílum enda átti ekkert að koma í veg fyrir að hann kæmist á leiðarenda í þessari fyrstu keppnisferð fyrir þau flest. Á Patreksfirði er spilaður fótbolti á sumrin en körfubolti á veturna, aðstæður leyfa lítið annað. mynd kom ekki
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir