Körfukrakkar - Körfuknattleiksmót Fjölnis

Stefán Stefánsson

Körfukrakkar - Körfuknattleiksmót Fjölnis

Kaupa Í körfu

SKÚFFUKAKA, sund, blysför, bíó, kvöldvaka og körfubolti - betra verður það varla. Það fannst krökkunum á körfuknattleiksmóti Fjölnis, Hópbílamótinu, um síðustu helgi og þegar rúmlega 400 krakkar upp að 11 ára aldri koma saman er nokkuð víst að fjörið verður talsvert. Keppt var í íþróttasal Rimaskóla og íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi en flestir keppendur gistu í skólastofum Rimaskóla. MYNDATEXTI: Kjötbollurnar runnu ljúflega niður enda svarf hungrið að og maginn heimtaði sitt. Hér hakka Ólafur Freyr Guðmundsson, Bergur Sverrisson og Sigurður Már Hrafnsson í sig bollur. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar