Körfukrakkar - Körfuknattleiksmót Fjölnis
Kaupa Í körfu
SKÚFFUKAKA, sund, blysför, bíó, kvöldvaka og körfubolti - betra verður það varla. Það fannst krökkunum á körfuknattleiksmóti Fjölnis, Hópbílamótinu, um síðustu helgi og þegar rúmlega 400 krakkar upp að 11 ára aldri koma saman er nokkuð víst að fjörið verður talsvert. Keppt var í íþróttasal Rimaskóla og íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi en flestir keppendur gistu í skólastofum Rimaskóla. MYNDATEXTI: Vel klyfjaðir fóru þeir að horfa á Spy Kids - Kristján H. Richter, Ægir Bjarnason og Andri Már Sigurðsson úr Breiðabliki. mynd kom ekki
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir