Kóramót barna og unglinga í Perlunni

©Sverrir Vilhelmsson

Kóramót barna og unglinga í Perlunni

Kaupa Í körfu

Kórmót barna og unglinga var haldið í Perlunni í gær, en þetta var ellefta árið í röð sem Perlan stendur fyrir kóramóti á aðventunni. Fjöldi krakka tók þátt og alls munu ríflega 400 börn hafa sungið. Barnakór Selfosskirkju bíður eftir að röðin komi að þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar