Arnór Atlason

Kristján Kristjánsson

Arnór Atlason

Kaupa Í körfu

Arnór Atlason, handknattleiksmann úr liði KA, þarf vart að kynna þeim sem fylgjast með íþróttinni. Arnór er 19 ára stúdentsefni í Menntaskólanum á Akureyri en hefur látið mikið að sér kveða með liði sínu að undanförnu. Myndatexti: Arnór stundar nám í Menntaskólanum á Akureyri og tekur námið föstum tökum líkt og íþrótt sína. Hann er á fjórða ári á eðlisfræðibraut og er hér í eðlisfræðitíma hjá Níelsi Karlssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar