Valur - Haukar 18:19

©Sverrir Vilhelmsson

Valur - Haukar 18:19

Kaupa Í körfu

"Ég er stoltur af stelpunum" "ÉG er mjög stoltur af stelpunum, við höfum verið að vinna í ákveðnum þáttum og Valur skoraði hjá okkur 29 mörk í síðasta leik en bara átján núna," sagði Ragnar Hermannsson, þjálfari Haukastúlkna, eftir 19:18 sigur á Val á Hlíðarenda á laugardaginn. Haukar komust með sigrinum í annað sæti deildarinnar, upp fyrir Val. Myndatexti: Ramune Pekarskyte, leikmaður Hauka, sækir að marki Vals og skorar eitt af sjö mörkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar