Sölvi Björn Sigurðsson
Kaupa Í körfu
FRUMRAUN Sölva Björns á skáldsagnasviðinu er í senn þroskasaga, fjölskyldusaga og lýsing á bæjarfélagi. Þetta er þannig að mörgu leyti umfangsmikil bók, einkalífið er alltaf í nánu sambandi við félagslífið og samfélagið (nokkuð sem titill sögunnar ber með sér) og mismerkilegir áfangar í sögu þjóðarinnar á síðustu þremur áratugum skjóta upp kollinum í framrás verksins (landnám Tupperware-vörulínunnar, til að mynda). Ekki verður höfundurinn því sakaður um metnaðarleysi í efnistökum. Þó er nú svo að viljinn ber mann ekki nema hálfa leið og nokkur spurning er um hvort ekki vanti ýmislegt upp á í skáldsögu þessari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir