Sigurður Sævarsson

Svanhildur Eiríksdóttir

Sigurður Sævarsson

Kaupa Í körfu

Sigurður Sævarsson tónskáld situr við að semja Hallgrímspassíu °"Passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru hluti af mínum uppvexti. Alltaf á föstunni var hlustað á lestur Passíusálmana í útvarpinu og sumir lásu með í sínum bókum, sérstaklega móðurafi minn. Það hafði ekki síður áhrif á mig þegar ég sat við sjúkrabeð hans löngu síðar, að hlusta á hann þylja upp passíusálmana þegar allt annað var honum horfið," sagði Sigurður Sævarsson, tónskáld í Keflavík, í samtali við Morgunblaðið en hann vinnur nú að smíðum á Hallgrímspassíu.MYNDATEXTI: Sérlegur aðstoðarmaður: Heimiliskötturinn Mjása er listamaður eins og Sigurður tónskáld, hefur farið með hlutverk í kvikmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar