"jólahúsið" - Sigtryggur Helgason

Ásdís Ásgeirsdóttir

"jólahúsið" - Sigtryggur Helgason

Kaupa Í körfu

VIÐ Hlyngerði 12 í Reykjavík stendur hús sem flestir höfuðborgarbúar kannast við, enda verður á því mikil breyting þegar líður að jólum. Sigtryggur Helgason, húsbóndi að Hlyngerði 12, er löngu orðinn þekktur fyrir glæsilegar jólaskreytingar sínar. Sigtryggur segist vera mikið jólabarn og hafa gaman af jólaskreytingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar