Sveinn Bjarki og hestur á Álftanesi

Brynjar Gauti

Sveinn Bjarki og hestur á Álftanesi

Kaupa Í körfu

ÁLFTANESIÐ er fallegur og friðsamur staður og tilvalinn til útivistar, sérstaklega þegar veður og vindar gera hlé á vetrinum. Þessir kumpánar mættust sinn hvorum megin girðingarinnar um leið og síðustu geislar sólarinnar böðuðu nesið. Þegar Sveinn Bjarki lallaði upp að girðingunni tölti hesturinn á móti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar