Fiskiðjusamlag Húsavíkur

Hafþór Hreiðarsson

Fiskiðjusamlag Húsavíkur

Kaupa Í körfu

FRÁ því að Vísir hf. kom inn í rekstur Fiskiðjusamlags Húsavíkur vorið 2002 hafa verið gerðar gagngerar breytingar á skipulagi félagsins. Fyrir utan stofnun sérstaks félags um rækjuvinnsluna hefur verið markvisst verið unnið að því að styrkja bolfiskvinnslu félagsins og nú er svo komið að hún stendur betur en um margra ára skeið. MYNDATEXTI: Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, hampar vænum línuþorski.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar