Hólaneskirkju færð gjöf

Ólafur Bernódusson

Hólaneskirkju færð gjöf

Kaupa Í körfu

Aðalheiður Þorleifsdóttir, 91 árs gömul húsmóðir frá Akureyri, afhenti Hólaneskirkju höfðinglega gjöf á aðventukvöldi í kirkjunni 7. desember síðastliðinn. Gjöfin var ljósprentað eintak af Guðbrandsbiblíu í vönduðu og fallegu bandi. MYNDATEXTI: Lárus Ægir Guðmundsson sóknarnefndarformaður ásamt Aðalheiði Þorleifsdóttur eftir afhendingu gjafarinnar. Hjá þeim stendur séra Magnús Magnússon sóknarprestur með Guðbrandsbiblíuna í höndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar