Handverk og hönnun

©Sverrir Vilhelmsson

Handverk og hönnun

Kaupa Í körfu

HÖNNUNÞAÐ er jólalegt um að litast í húsakynnum Handverks og hönnunar í Aðalstræti þessa dagana, en þar stendur nú yfir jólasýningin "Allir fá þá eitthvað fallegt..." þar sem finna má úrval handverksmuna sem tengjast jólunum með einum eða öðrum hætti. Alls eiga 33 einstaklingar eina sjötíu muni á sýningunni, MYNDATEXTI: Listræn jól: Engillinn er eftir Hallfríði Tryggvadóttur en frostrósina á Laufey Jensdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar