Fræðslumiðstöð í fíknivörnum - 10 ára afmæli

Jim Smart

Fræðslumiðstöð í fíknivörnum - 10 ára afmæli

Kaupa Í körfu

ENDURBÆTT vefsetur Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum (FRÆ), sem fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir, var opnað í húsakynnum Fróða í gær en fyrirtækið studdi gerð vefsíðunnar. Í tilkynningu miðstöðvarinnar kemur fram að álag á síðu hennar (www.forvarnir. MYNDATEXTI: Anna Elísabet Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar, Jón Kristjánsson og Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar