Ljós í skammdegi

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ljós í skammdegi

Kaupa Í körfu

Þegar perurnar í jólaljósunum í miðbæ Hafnarfjarðar hætta að lýsa verður að bregðast mjög skjótt við svo jólagleðin spillist ekki. Þá er hóað í Ólaf Norðfjörð Elíasson frá þjónustumiðstöð bæjarins og hann bjargar málunum á svipstundu svo að Hafnfirðingar og aðrir sem eiga leið um bæinn fá smábirtu í skammdeginu sem annars ræður ríkjum um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar