Alþingi 2003

Ásdís Ásgeirsdóttir

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra sagði á Alþingi í gær að með frumvarpi sínu um línuívilnun væri ekki verið að draga úr möguleikanum á að styrkja byggðir með byggðakvóta. Myndatexti: Þingmennirnir Einar Oddur Kristjánsson, Bjarni Benediktsson og Gunnar Birgisson fylgjast með umræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar