Hannes Hólmsteinn teiti í Máli og Menningu

Hannes Hólmsteinn teiti í Máli og Menningu

Kaupa Í körfu

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt í gærkvöld útgáfuteiti í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18 vegna útkomu fyrstu bókarinnar í þriggja binda bókaröð sinni um Halldór Kiljan Laxness. Margt var um manninn og ýmis skemmtiatriði á dagskrá. Myndatexti: Hannes Hólmsteinn Gissurarson heilsar Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra. Að baki Halldóri stendur Björn Ingi Hrafnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar