Georg A. Bjarnason - Landspítali

Jim Smart

Georg A. Bjarnason - Landspítali

Kaupa Í körfu

Horft til framtíðar í fyrirlestrum um krabbameinslækningar á Finsensdegi á Landspítala Líffræðilegar klukkur skipta máli við meðferð Fjallað var um ýmsar hliðar krabbameinsmeðferðar á svonefndum Finsensdegi á Landspítala í gær. Var hann haldinn í minningu Nielsar R. Finsen sem var af íslenskum ættum og fékk Nóbelsverðlaun fyrir 100 árum. MYNDATEXTI: Georg A. Bjarnason læknir flutti erindi um hvernig líffræðilegar klukkur skipta máli við meðferð krabbameinssjúklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar