Bílvelta

Steinunn Ásmundsdóttir

Bílvelta

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavirkjun | Þetta er ekki óalgeng sjón á Kárahnjúkavegi síðan færð tók að þyngja. Þessi hafði runnið snyrtilega út af í fyrradag og svo á hliðina, en til allrar gæfu slasaðist enginn í veltunni. Á veginum inn að virkjun mátti einnig sjá nokkrar hvítfjaðra rjúpur og hundruð snjótittlinga þrátt fyrir jarðbönn í efra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar