Mínus

Árni Torfason

Mínus

Kaupa Í körfu

Þegar ég kem í Laugardalshöllina til að ræða við Muse klukkan 17.30 á degi tónleika sveitarinnar og Mínuss er strax komin þreföld og löng röð. Það á ekki að hleypa inn fyrr en klukkan sjö en það stöðvaði ekki hörðustu aðdáendurna því þeir fyrstu voru mættir klukkan fjögur. Verðlaunin eru að komast fremst upp að sviðinu þegar hleypt er inn í húsið. MYNDATEXTI:fólkið sem sá um matinn sló á létta strengi sín á milli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar