Olnband

Árni Torfason

Olnband

Kaupa Í körfu

Olnband: Tveir eða fleiri geta keppt í einu. Í hverri umferð fær þátttakandi að gera tvisvar. Einungis má nota olnbogann til að skjóta límbandinu áfram. Á endanum eru tvö misstór hólf og fyrir aftan lóðréttur flötur til að stöðva límbandsrúlluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar