Húsverk í Búnaðarbanka

© Sverrir Vilhelmsson

Húsverk í Búnaðarbanka

Kaupa Í körfu

Það hefur óneitanlega sinn sjarma að rölta út í bankaútibú, í stað þess að afgreiða sig sjálfur í netbankanum. Fyrir það fyrsta er miklu skemmtilegra að eiga viðskipti við alvöru manneskjur en dauðan tölvuskjáinn. Svo fær maður alltaf brakandi ferska peningaseðla hjá gjaldkeranum. Því fylgir einstök tilfinning, en blaðamanni lék forvitni á að vita hvernig seðlarnir væru eiginlega gerðir svona skemmtilega sléttir og felldir. Hann brá því á það ráð að skreppa út Búnaðarbankaútibúið í Kringlunni og hitta Kristínu Hauksdóttur, féhirði. Þar sat hún við strauborðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar