Halldóra Mogensen

Þorkell Þorkelsson

Halldóra Mogensen

Kaupa Í körfu

Fatalínan nefnist Object, sem þýðir bæði hlutur og mótmæli. Við erum að spila á neðanjarðarmenningu, hönnunin er innblásin af mótmælum gegn stórfyrirtækjum og í henni felst ádeila á önnur merki. Þetta er okkar framlag í pólitíska umræðu nútímans," segir Halldóra Mogensen, nemi í Listaháskólanum. "Það er til svo mikið af alls konar hlutum að við ákváðum að taka hluti sem nú þegar eru til og setja nýja merkingu í þá."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar