Mótmæli á Austurvelli

Mótmæli á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Launþegahreyfingin bregst hart við frumvarpi um eftirlaun æðstu ráðamanna Stjórnarandstaðan að bregðast, segir Grétar Þorsteinsson - Slæmt innlegg í kjaraviðræðurnar, segir Ari Edwald - Þingmenn taktlausir, Segir Halldóra Friðjóndsóttir - Kemur fram á hárréttum tíma, segir Davíð Odsson. Mótmælt á Austurvelli FRUMVARP um eftirlaun æðstu ráðamanna hefur sett kjaraviðræður í uppnám og var efnt til mótmæla vegna þess á Austurvelli í gær. Flóabandalagið, Starfsgreinasambandið, Samiðn, Rafiðnaðarsambandið og verslunarmenn hafa frestað kjaraviðræðum í kjölfar frumvarpsins. MYNDATEXTI: Frumvarp um eftirlaun æðstu ráðamanna hefur sett kjaraviðræður í uppnám og var efnt til mótmæla vegna þess á Austurvelli í gær. Flóabandalagið, Starfsgreinasambandið, Samiðn, Rafiðnaðarsambandið og verslunarmenn hafa frestað kjaraviðræðum í kjölfar frumvarpsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar