Alþingi - eftirlaunafrumvarp

Alþingi - eftirlaunafrumvarp

Kaupa Í körfu

ÞEIR þingmenn, sem samþykkja þetta frumvarp hafa gleymt þeirri skyldu sinni að hlusta á rödd almennings," sagði Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, í ræðu sinni á mótmælafundi, sem verkalýðshreyfingin boðaði til, á Austurvelli í gær. MYNDATEXTI: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, tók við mótmælunum úr hendi Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ, að loknum útifundinum á Austurvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar