Jólasveinar

Jólasveinar

Kaupa Í körfu

FRAM til þessa hafa jólasveinarnir haft fyrir sið að mæta til byggða í halarófu hver á eftir öðrum. Í nótt kom Stekkjarstaur með pokann sinn en að þessu sinni staulaðist hann ekki um gilin heldur flaug á nútímavísu með þyrlu, ásamt tveimur bræðra sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar