Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Kaupa Í körfu

Tillögur lagðar fram um aukna þjónustu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja en fjármagn fylgir ekki Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hafa sett sér það takmark að stofnunin verði fyrsti viðkomustaður Suðurnesjabúa sem leita eftir heilbrigðisþjónustu. Stefnt er að því að auka mjög þjónustuna til þess að fólk þurfi minna að leita á Landspítala - háskólasjúkrahús og jafnvel að taka við sjúklingum úr öðrum héruðum í greinum þar sem biðlistar eru miklir. MYNDATEXTI: Sjúklingum þjónað: Sprautan gerð klár á spítalanum og sjúklingar í iðjuþjálfun hlusta á sögu af segulbandsspólu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar