Naust - Krístín Sigfúsdóttirt og Björn Ingimarsson

Líney Sigurðardóttir

Naust - Krístín Sigfúsdóttirt og Björn Ingimarsson

Kaupa Í körfu

Dvalarheimilið Naust á Þórshöfn á sér marga velunnara og segir eldra fólkið í byggðarlaginu að gott sé að vita af þessu notalega heimili í heimabyggðinni þegar þörf verður á aðhlynningu í ellinni. Stjórn Nausts tók við myndarlegri gjöf nýverið en það var sjóður stofnaður til minningar um Maríu Jóhannsdóttur frá Syðra-Álandi í Þistilfirði sem lést á þessu árI. MYNDATEXTI: Margir velunnarar: Kristín Sigfúsdóttir frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði afhenti Birni Ingimarssyni sveitarstjóra minningargjöfina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar