Skólanefnd Fjölbrautarskóla Snæfellinga

Gunnar Kristjánsson

Skólanefnd Fjölbrautarskóla Snæfellinga

Kaupa Í körfu

Skólanefnd fyrir Fjölbrautaskóla Snæfellinga kom saman til síns fyrsta fundar í Grundarfirði þriðjudaginn 9. desember. Nefndina skipa tveir fulltrúar sveitarfélaga á Snæfellsnesi, þau Björg Ágústsdóttir, Grundarfirði, og Eyþór Benediktsson, Stykkishólmi. Þrír fulltrúar nefndarinnar eru skipaðir af menntamálaráðherra en þeir eru Sveinn Elínbergsson, Ólafsvík, Sigríður Finsen, Grundarfirði og Kjartan Páll Einarsson, Stykkishólmi. MYNDATEXTI: Fyrsti fundur: Nýskipuð skólanefnd Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði, frá vinstri: Björg Ágústsdóttir, Eyþór Benediktsson, Sveinn Þ. Elinbergsson, Sigríður Finsen og Kjartan Páll Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar