Barnaföt - Saumagallerí JBJ

Ásdís Ásgeirsdóttir

Barnaföt - Saumagallerí JBJ

Kaupa Í körfu

* HÖNNUN| Framleiðir barnafatnað Jóna Björg Jónsdóttir ákvað fyrir fimmtán árum að söðla um, hætta að starfa sem meinatæknir og snúa sér að framleiðslu barnafata fyrir börn á aldrinum 0-4 ára. Neðarlega við Laugaveginn er lítil verslun, Saumagallerí, JBJ. Þar ræður ríkjum Jóna Björg Jónsdóttir. MYNDATEXTI: Sund: Sundföt fyrir yngstu sundkappana í öllum regnbogans litum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar