Sjúkralyfta

Sjúkralyfta

Kaupa Í körfu

Búðardalur | Lionsklúbburinn í Búðardal gaf Dvalarheimilinu Silfurtúni sjúkralyftu nýlega. Er þetta kærkomin gjöf þar sem ekki var slík lyfta til áður og full þörf talin fyrir hana á heimilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar