Kirkjujólatré

Kristján Kristjánsson

Kirkjujólatré

Kaupa Í körfu

KAUPMENN á Akureyri og félög hafa sameinast um að setja upp jólatré við Akureyrarkirkju. Þar hefur um áratuga skeið, eða í um hálfa öld, verið ljósum prýtt jólatré sem Kaupfélag Eyfirðinga hefur gefið og nokkur síðustu ár hefur Kaldbakur gefið tréð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar