Ragna Larsen

Sigurður Jónsson

Ragna Larsen

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Ég vil alltaf vera bjartsýn og vona það besta. Ég vil sjá vinnu fara af stað við sjúkrahúsið á Selfossi svo ekki verði hér meira atvinnuleysi en nú er á næstu árum. Sjúkrahúsið mun taka til sín vinnukraft á meðan það er í byggingu og síðan vonast maður alltaf eftir að það verði þjónustuaukning og að fleiri störf skapist. Sú uppbygging hefur mikil áhrif," segir Ragna Larsen, formaður verkalýðsfélagsins Bárunnar, sem er ein þeirra fjölmörgu sem leggja áherslu á að viðbygging við Heilbrigðisstofnunina á Selfossi fari af stað og ljúki sem fyrst MYNDATEXTI: Ragna Larsen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar