Dr. Eric Topol

Dr. Eric Topol

Kaupa Í körfu

ÍE hefur prófanir á lyfi eftir áramót Lyf við arfgengum sjúkdómum verða í framtíðinni hönnuð sérstaklega fyrir ákveðna erfðagalla Brjánn Jónasson ræddi um lyfjrannsóknir við dr. Eric Topol. TILRAUNIR með nýtt lyf Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) sem á að hafa áhrif á fólk sem er með erfðavísi sem veldur hjartaáföllum hefjast eftir áramót, og mun hinn virti bandaríski sérfræðingur dr. Eric Topol, yfirmaður hjarta- og æðadeildar Cleveland Clinic í Bandaríkjunum, vera ráðgjafi við uppsetningu og framkvæmd lyfjaprófanna. MYNDATEXTI: Dr. Eric Topol reifaði rannsóknir sínar við starfsmenn ÍE.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar