Starfsmenntun á Húsavík

Skapti Hallgrímsson

Starfsmenntun á Húsavík

Kaupa Í körfu

Þingeyinga dreymir um stóriðju á sviði heilbrigðismála Friðfinnur Hermannsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, er ánægður með hvernig nýstárleg starfsendurmenntun fyrir öryrkja gengur. Skapti Hallgrímsson ræddi við hann og tvo af sextán þátttakendum í verkefninu. MYNDATEXTI: Öryrkjar, sem taka þátt í starfsmenntun á Húsavík, í tölvufræðslutíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar