Matthew Bellamy í Muse

Árni Torfason

Matthew Bellamy í Muse

Kaupa Í körfu

Á MIÐVIKUDAGINN spilaði breska rokksveitin Muse í Laugardalshöll. Það var fullt af fólki að horfa á Muse og líka íslensku hljómsveitina Mínus. Hún spilaði á undan Muse. Muse eru búnir að gefa út þrjár plötur. Nýjasta platan heitir Absolution. MYNDATEXTI: Matthew Bellamy í Muse

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar