Sigurður Bjarnason þjálfari

Sigurður Bjarnason þjálfari

Kaupa Í körfu

STJARNAN tryggði sæti sitt í úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið lagði Breiðablik að velli í Ásgarði á laugardag, 29:23. Heimamenn skoruðu fimm mörk gegn engu gestanna á síðustu fimm mínútunum leiksins. MYNDATEXTI: Sigurður Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar