Strandvegur Sjálandi í Garðabæ

Jim Smart

Strandvegur Sjálandi í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Sjáland í Garðabæ mun hafa yfir sér sérstakt yfirbragð. Skipulag hverfisins tekur mið af nálægð þess við sjóinn, en hverfið stendur á ströndinni við Arnarnesvog og eitt aðaleinkenni þess er gott útsýni yfir voginn allt til Snæfellsjökuls og til Esju. MYNDATEXTI: Mikið útsýni er frá húsinu yfir Arnarnesvog og allt til Snæfellsjökuls og til Esju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar