Strandvegur Sjálandi í Garðabæ

Jim Smart

Strandvegur Sjálandi í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Sjáland í Garðabæ mun hafa yfir sér sérstakt yfirbragð. Skipulag hverfisins tekur mið af nálægð þess við sjóinn, en hverfið stendur á ströndinni við Arnarnesvog og eitt aðaleinkenni þess er gott útsýni yfir voginn allt til Snæfellsjökuls og til Esju. MYNDATEXTI: Íbúðirnar eru til sölu hjá Borgum og Eignamiðlun, en fyrstu íbúðirnar verða afhentar í júní-júlí á næsta ári. Þessi mynd er tekin fyrir framan fjölbýlishúsið, en uppsteypa þess er nú vel á veg komin. Frá vinstri: Magnús Geir Pálsson, sölumaður hjá Borgum, Þorvaldur Gissurarson byggingameistari, sem byggir húsið, Þorleifur St. Guðmundsson sölumaður og Sverrir Kristinsson fasteignasali, en þeir starfa báðir hjá Eignamiðlun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar