Nýr Fjölbrautaskóli

Nýr Fjölbrautaskóli

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við byggingu nýs skólahúss fyrir Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði eru að byrja. Stofnað hefur verið eignarhaldsfélagið Jeratún ehf. sem sveitarfélögin á Snæfellsnesi standa að. Myndatexti: Byggingarnefnd Fjölbrautaskóla Vesturlands og verktakar eftir að hafa skrifað undir samning um jarðvegsskipti fyrir nýtt skólahús í Grundarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar