Skötuverkun

Þorkell Þorkelsson

Skötuverkun

Kaupa Í körfu

Það tekur aðeins einn laugardag að verka tvö tonn af skötu hjá Djúpalóni sem er við Fiskislóð í Reykjavík en það tekur mun fleiri daga að lofta út á eftir. Skatan sem Djúpalón verkar er fyrir fiskbúðina í Álfheimum og þar ættu því allir að geta fengið ljúffenga Þorláksmessuskötu í ár. Myndatexti: Eftir að skatan er kæst er hún þrifin upp en það er einmitt í þeim tilgangi sem stúlkurnar á myndinni munda skrúbba. Þær virðast ekki, frekar en samstarfsmenn þeirra, kippa sér upp við lyktina en höfðu þó hraðar hendur til að ljúka verkinu sem allra fyrst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar