Cabin fever frumsýning

Þorkell Þorkelsson

Cabin fever frumsýning

Kaupa Í körfu

Margt var um manninn í Háskólabíó á fimmtudagskvöldið þegar kvikmyndin Kofakvilli (Cabin fever) var frumsýnd að viðstöddu fjölmenni. Frumsýningargestir gerðu mjög góðan róm að myndinni, enda var hryllingurinn blásinn leikstjóranum Eli Roth í brjóst við íslenskar aðstæður.Myndatexti: Eli Roth bregður á leik ásamt Brynju Valdísi Gísladóttur leikkonu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar