Magadanshúsið hjá Jozy Zareen

Magadanshúsið hjá Jozy Zareen

Kaupa Í körfu

Það var kátt yfir fólki þegar dansinn var stiginn á opnu húsi í Magadanshúsi Josy Zareen í Skipholti 21 á laugardaginn. Þar komu saman kennarar og nemendur og dönsuðu magadans fyrir gesti og gangandi. Myndatexti: Hinar erótísku, en um leið tignarlegu, hreyfingar magadansins hafa vakið mikla forvitni íslenskra kvenna og nýtur hann mikilla vinsælda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar