Frjálsíþróttadeild og Sunddeild Skallagríms

Guðrún Vala Elísdóttir

Frjálsíþróttadeild og Sunddeild Skallagríms

Kaupa Í körfu

Frjálsíþróttadeild og Sunddeild Skallagríms voru með sameiginlega uppákomu í Íþróttahúsinu sl. fimmtudag. Allir krakkar sem æfa sund og frjálsar íþróttir voru hvattir til að mæta með bæði sundföt og íþróttaföt. Myndatexti: Salvör Svava Guðrúnar Gylfadóttir syndir með logandi kerti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar